Fara í efni

Fréttir

Kraftur í kögglum !

Við hjá Líflandi kynntum nýjar blöndur af kúafóðri í síðasta mánuði og hefur þeim verið afar vel tekið.

Lækkun á verðlista kjarnfóðurs

Lífland hefur gefið út nýjan verðlista á tilbúnu fóðri sem tekur gildi 1. maí nk.

Járningadagar: Kynntu þér tilboðin !

Í tilefni af járningadögum þessa vikuna verður tilboð á fjölda vara hjá Líflandi.

Græjaðu fjárhúsið fyrir sauðburðinn

Sauðburðurinn er viðburðarríkur gleðitími með mörgum svefnlausum nóttum. Hjá Líflandi færðu allt sem þú þarft fyrir sauðburðinn svo hann gangi smurt fyrir sig.

Nýr verðlisti kjarnfóðurs

Lífland hefur gefið út nýjan verðlista á kjarnfóðri.

Vel heppnuð Nemakeppni Kornax 2013

Hin árlega Nemakeppni Kornax var haldin með glæsibrag í húsnæði Hótel- og matvælaskólans 14.-15. mars sl. Níu nemendur frá sjö bakaríum öttu kappi í þessari skemmtilegu keppni sem haldin er af Kornax í samstarfi við Klúbb bakarameistara, Landssamband bakarameistara og Hótel- og matvælaskólann. Verkefni nemanna er að útbúa glæsilegt veisluborð sem samanstendur af ýmsu brauðmeti og skrautstykkjum.

Vertu til er vorið kallar

Sáðvörulisti Líflands fyrir vorið 2013 hefur nú verið gefinn út.

Hjálmadagar í verslunum

Eins og fram hefur komið hér á vefnum styður Lífland við átaksverkefni Þórdísar Erlu í hjálmanotkun sem nú er í gangi. Átakið hefur fengið nafnið Klárir Knapar og hefur farið mjög vel af stað og fengið mikla umfjöllun.

Tilboð Mondial hóffjaðrir

Tilboð á fjöðrum í verslunum Líflands. Mondial hóffjaðrir 20% afsláttur. Verð með afslætti kr. 2.396,- pakkinná meðan að birgðir endast.

Lífland styður Klárir knapar

Þórdís Erla stofnaði til átaksins Klárir knapar sem er átaksverkefni í hjálmanotkun og felur í sér áskorun til allra hvort sem áhugamanna, atvinnumanna eða yngri kynslóðarinnar að nota alltaf hjálm.