29.11.2012
Bestu þakkir til allra kvenna sem komu í
heimsókn til okkar á kvennakvöld Líflands. Vonum svo sannarlega að þið hafið haft bæði gagn og gaman að.
Hlökkum til að sjá ykkur aftur sem
fyrst!
sjá nokkrar myndir af kvöldinu hér
einnig sjá umfjöllun á vef isibless sjá hér
21.11.2012
Lífland mun halda sína árlegu fræðslufundi fyrir bændur í næstu viku. Fundirnir verða haldnir á sex stöðum á
landinu.
Á fundunum munu hollenskir sérfræðingar í fóðurráðgjöf og kúabúskap flytja erindi.
sjá auglýsingu hér
02.11.2012
Landsliðsnefnd LH
boðaði til fundar í gær í höfuðstöðvum Líflands. Á fundinum var kynnt starfsemi Líflands þar sem Lífland er og hefur
verið aðal styrktaraðili landsliðsins síðustu ár og gengur reksturinn vel þar á bæ, og eru það góð tíðindi.
Bjarnleifur Bjarnleifsson formaður landsliðsnefndar fór yfir helstu verk nefndarinnar sem framundan er að heimsmeistaramóti.
frétt
frá hestafrettir.is
01.11.2012
Hverjir
verða knapar ársins? Nú styttist í uppskeruhátíð en þá fer jafnframt fram uppgjör ársins, og það fólk sem
hefur staðið framarlega á sínu sviði er verðlaunað. Það fylgir því jafnframt töluverð spenna og sitt sýnist
hverjum.
frétt frá isibless.is