Fara í efni

Fréttir

BREYTING Á AKSTURSKOSTNAÐI

Frá og með 1. febrúar mun gjaldskrá Líflands fyrir akstur innanlands hækka um 9%.  Þessi hækkun er því miður óhjákvæmileg og kemur til vegna ýmissa kostnaðarhækkana sem orðið hafa á síðustu mánuðum.Akstursgjaldskrá Líflands var síðast breytt í febrúarmánuði 2011. Allar nánari upplýsingar veitir:Bergþóra Þorkelsdóttir framkvæmdastjóri, bergthora@lifland.is, s. 540-1100.   Virðingarfyllst, Lífland

Lífland og Kornax óska eftir því að ráða öflugan gæðastjóra

Starfsemi Líflands lýtur annars vegar að þjónustu tengdri landbúnaði og hins vegar hestaíþróttum, dýrahaldi og útivist. Lífland rekur nýja fóðurverksmiðju á Grundartanga sem framleiðir kjarnfóður sem stenst strangar alþjóðlegar gæðakröfur auk þessa rekur Lífland verslanir í Reykjavík og á Akureyri.  Kornax er eina hveitimyllan á Íslandi. Fyrirtækið sérhæfir sig í mölun og vinnslu á hveiti og öðrum mjölafurðum ásamt innflutningi á tengdum vörum. Nánari upplýsingar á www.kornax.is