Fara í efni

Kvennakvöld Líflands

Hið vinsæla Kvennakvöld Líflands verður haldið fimmtudaginn 28. nóvember n.k.
Hið vinsæla Kvennakvöld Líflands verður haldið fimmtudaginn 28. nóvember n.k.

Húsið opnar kl 18:30 og er aðgangur ókeypis.

Veislustjóri er Nadia Banine

Jón Jónsson sjarmerar dömurnar með leik og söng

Guðmar Þór veltir upp spurningunni: Er til konuhestur og hvernig finnur þú þinn draumahest?

Bryndís Ásmunds leikkona og söngdíva fer með gamanmál og söng.

Tískusýning á glænýrri vetrarlínu frá Mountain Horse

Vörukynningar og glæsilegt happadrætti.

Fyrstu 100 gestirnir fá gjafapoka og það verða léttar veitingar í boði!