Fara í efni

Fréttir

Eurovision leikur Kornax 2018

Senn líður að keppninni sem þjóðin elskar EUROVISION og því tilvalið að skella í einn Eurovision leik.

Lokamót Meistaradeildar Líflands og æskunnar

Meistaradeild Líflands og æskunnar lauk með glæsibrag síðastliðið miðvikudagskvöld

Lokað á morgun Sumardaginn fyrsta!

Lokað verður hjá öllum verslunum Líflands á sumardaginn fyrsta þann 19. apríl.

Lokamótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram á morgun 18. apríl

Lokamótið fer fram í TM Reiðhöllinni í Fáki og verður keppt í gæðingafimi og flugskeiði.

Líflandsmót Fáks

Líflandsmót Fáks var haldið í TM reiðhöllinni í Víðidal síðastliðinn sunnudag, þann 15. apríl.

Vorlestin 2018

Vorlestin er að leggja af stað!

Opið fjós á Hundastapa

Þau Agnes og Halldór á Hundastapa voru með opið fjós síðastliðna helgi sem heppnaðist með eindæmum vel.

Úrslit í slaktaumatölti Meistaradeildar Líflands og æskunnar

Í gær fór fram fjórða mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar, Hraunhamars slaktaumatöltið.

Meistaradeild Cintamani lauk á fimmtudaginn

Lokakvöld Meistaradeildar Cintamani var gríðarlega spennandi og mikil barátta um fyrsta sætið í einstaklingskeppninni.

Fjórða mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram 8. apríl

Fjórða mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram í TM Reiðhöllinni í Fáki næstkomandi sunnudag, 8. apríl.