28.07.2022
Verslanir Líflands verða lokaðar alla verslunarmannahelgina, laugardag, sunnudag og mánudag. Góða helgi.
07.07.2022
Vegna Landsmóts verður verslun okkar á Lynghálsi í Reykjavík lokuð 9.júlí. Allt tiltækt starfsfólk okkar verður í verslun okkar á Landsmóti hestamanna á Hellu. Við vonum að lokunin í Reykjavík valdi ekki óþægindum.
01.07.2022
Landsmót hestamanna verður haldið á Hellu 3.-10. júlí. Lífland verður á svæðinu með verslun í markaðstjaldinu með gott úrval af búnaði fyrir hross og knapa. Hlökkum til að sjá ykkur!