Fara í efni

Frí klóaklipping fyrir besta vininn á laugardaginn

Gæludýraeigendur athugið! Við verðum með fría klóaklippingu fyrir hvuttana laugardaginn 23. nóvember nk. milli 13-15.

Gæludýraeigendur athugið! Við verðum með fría klóaklippingu fyrir hvuttana laugardaginn 23. nóvember nk. milli 13-15. Ýmis tilboð á gæludýravörum verða einnig í boði. Nú er tilvalið að gera besta vininn fínan fyrir aðventuna og kíkja jafnvel á jólagjafir í leiðinni.

Hlökkum til að sjá ykkur!