Fara í efni

Fréttir

Getraun í Líflandi

Hverjir verða knapar ársins? Nú styttist í uppskeruhátíð en þá fer jafnframt fram uppgjör ársins, og það fólk sem hefur staðið framarlega á sínu sviði er verðlaunað. Það fylgir því jafnframt töluverð spenna og sitt sýnist hverjum.  frétt frá isibless.is

Ekki sýnt fram á skaðsemi erfðabreytts maíss

Tveir hópar franskra vísindamanna hafa hafnað rannsókn sem vakti mikla athygli, en jafnframt gagnrýni, þar sem fylgni var sögð milli neyslu á erfðabreyttum maís og æxlamyndunar hjá rottum. Vísindamennirnir segja þó að tilefni sé til ítarlegri rannsókna á málinu. Sjá nánar á vef mbl.is

Leovet snyrtivörurnar vinna verðlaun Cavallo tímaritsins

Leovet hestaumhirðuvörurnar voru að vinna verðlaun í neytendakönnun Cavallo tímaritsins sem að er mest selda hestatímarit í Þýskalandi. 

þörf á bætiefnum í fóðurgjöf

Starfsmenn Líflands eru nú í óða önn að taka heysýni hjá bændum, sem greind eru hjá rannsóknarstofunni BLGG í Hollandi. Niðurstöðurnar eru mjög viðamiklar og sýna m.a. stöðu steinefna og snefilefna í heyjum. Þau heysýni sem þegar hafa verið greind, sýna verulegt ójafnvægi í steinefnabúskap heyja og er t.d. Selenskortur áberandi eins og undanfarin ár. Bændur þurfa því að gæta vel að bætiefnagjöf.