Landsliðið kynnt í verslun Líflands
20.07.2011
Íslenska landsliðið í hestaíþróttum 2011. Mynd: HKG
Landslið Íslands í
hestaíþróttum fullskipaðNítján knapar skipa landsliðið í hestaíþróttum sem keppir fyrir
Íslands hönd á heimsmeistaramótinu í Austurríki sem hefst 1. ágúst n.k. Þrír heimsmeistarar frá HM 2009 eiga
keppnisrétt á HM 2011.
Landssamband hestamannafélaga er afar stolt af
liðinu sem hefur á að skipa reyndum og sterkum knöpum og hestum og væntir mikils af því á keppnisvöllunum í St. Radegund í
Austurríki í ágúst
<span style="font-family: Arial;" class="Apple-style-span">&nbsp;</span>Tilvitnun í vef Landsambands
hestamanna