Fara í efni

Útgefið efni

Vorbæklingur Líflands 

Vorið er einn mesti annatími íslenskra sveita. Sáðvara, heyverkunar­vörur og áburður er áhersluvaran í þessum Vorbæklingi sem við hvetjum alla okkar viðskiptavini til að kynna sér.

 

Girðingabæklingur Líflands

Girðingaefni í mjög miklu úrvali. Hér má finna allar upplýsingar um úrvalið okkar. Eins og t.d.  hlið, fjár- og gerðisgrindur, túngirðinga-, tígla- og garðanet, gaddavír, bensla-, stag- og þanvír, vírlykkjur, tré-, járn- og plaststaura,  strekkjara, rafmagnsnet, lykkjubyssur, spenna, einangrara, þræði, borða, randbeitarkaðla, rafhlöður, sólarspegla, jarðleiðslur og útleiðsluskynjara.

 

Kálfaeldi - kjarnfóður

Upplýsingablað um kjarfóðurgjöf kálfa eftir vaxtartímabilum. Einnig er hér tafla um fóðrunartillögur fyrir kvígu- og nautkálfa.

 

Kjarnfóðurverðskrá

Gildir frá 1. júlí 2025. 
Nánari upplýsingar um viðskiptakjör og val á fóðurtegundum má nálgast hjá söluráðgjöfum Líflands í S. 540-1100 eða í fodur@lifland.is.
Lífland framleiðir sitt eigið fóður og býður upp á fjölbreytt úrval af kjarnfóðri úr úrvals hráefnum. Lífland leggur mikið upp úr góðu samstarfi við bændur og veitir faglega og áreiðanlega ráðgjöf til að mæta þörfum og óskum hvers og eins viðskiptavinar.