Fara í efni

Fréttir

Verslun Líflands á Selfossi 1 árs

Bjóðum alla hjartanlega velkomna

Allt að 10% verðlækkun á fóðri hjá Líflandi

Lífland vill kappkosta að bjóða viðskiptavinum sínum bestu verðin á framleiðslu fyrirtækisins hverju sinni og í ljósi markaðsaðstæðna tilkynnir félagið um verðlækkun á fóðri frá sem gilda mun frá og með morgundeginum, 27. september 2023.

Bændafundir Líflands

Dagana 3.- 5. október mun Lífland standa fyrir bændafundum á sex stöðum á landinu. Fundirnir eru öllum bændum opnir og boðið verður upp á léttar veitingar, happadrætti, fræðsluerindi og skemmtilegar umræður.