Fara í efni

Fréttir

Opnunartími verslana um páskana

Verslanir Líflands verða lokaðar á skírdag, föstudaginn langa og á annan í páskum. Einnig verður lokað sumardaginn fyrsta 20. apríl.

Flutningstilboð á ærblöndum

Frír flutningur á Ærblöndum á stöð hjá Samskipum hvert á land sem er. Gildir til 1. maí 2023

Verðlækkun á Arion fóðri

Okkur er ánægja að tilkynna að við höfum náð að lækka verð á öllu Arion katta- og hundafóðri í verslunum okkar um allt land og í vefverslun.

Kálfadagar í Lífandi

Dagana 14.-20. mars verða Kálfadagar í verslunum Líflands og vefverslun. 15-25% afsláttur af kálfavörum eins og bætiefnum, kálfamúslí, fötum, pelum, túttum, heyrekkum, ábreiðum og hitalömpum.