Fara í efni

Fréttir

Gerðu klárt fyrir sauðburðinn hjá Líflandi!

Lífland óskar sauðfjárbændum góðs gengis í sauðburðinum, með von um gott og veðursælt vor. Munið að góður undirbúningur og fyrirhyggja skiptir höfuðmáli á ögurstundu og getur sparað handtökin til verka sem ekki verður slegið á frest.

Nýtt stórglæsilegt fjós í Þrándarholti

Nýtt fjós var tekið í notkun í Þrándarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi með mikið af búnaði frá Líflandi. Tveir GEA 9500 mjaltaþjónar af fullkomnustu gerð, sílótankur frá Japy, GEA flórsköfuþjarkur o.fl.

Meistaradeild Líflands og æskunnar

Lífland er stoltur bakhjarl Meistaradeildar Líflands og æskunnar en spennandi lokamótið fór fram um helgina þar sem stigahæsti knapi vetrarins varð Ragnar Snær Viðarsson.

Keppnisdagar í Líflandi

Nú eru hafnir Keppnisdagar í verslunum Líflands og netverslun og standa til 23. apríl. 15-20% afsláttur af fjölda vara tengdum keppnum hestamannsins.

Verðlækkun á fóðri

Þann 3. apríl s.l. tók gildi verðlækkun á öllu tilbúnu fóðri úr framleiðslu Líflands. Lækkunin er breytileg milli tegunda en stafar einkum af lækkandi hráefnaverði og styrkingu íslensku krónunnar.

Apríltilboð á Elite Spanvall spónamixi

Í apríl bjóðum við Elite Spanvall spónamix undirburð með afslætti. Ballinn er 22 kg, inniheldur sirka 150 lítra af spónablöndu og kostar núna 2.480 kr. Kíktu við í næstu verslun Líflands og gerðu góð kaup.