Fara í efni

Heilsu-hjónabandssæla

Heilsu-hjónabandssæla

3 bollar Haframjöl

2 bollar Kornax heilhveiti

1 bolli hrásykur

2 tsk lyftiduft

2 egg

1/2 bolli brætt smjör ekki smjörlíki

1 bolli kalt vatn

Öllu blandað í skál og hrært í höndunum, 3/4 af deginu sett í skúffuform (70x40) og rabbabarasulta sett yfir og restina af deginu sett í litlar eyjar ofan á sultuna, gott að hafa hendunar blautar af köldu vatni þegar degið er sett í formið

Bakið við 150°c í undir/yfir hita í 40-45 mín.