Fara í efni

Fréttir

Lífland opnar verslun á Selfossi

Lífland opnar verslun á Selfossi í björtum og rúmgóðum húsakynnum að Austurvegi 69 á föstudag. Opnunarhátíð verður laugardaginn 1. október fyrir gesti og gangandi sem vilja fagna með okkur.

Haustútsala Líflands er hafin

Útsöluvörur eru á lágmarks 30% afslætti og uppúr. Meðan á útsölunni stendur verða fjöldi tilboða á völdum vörum á 15-30% afslætti.

Sláturtíðarvörur komnar í verslanir og vefverslun

Haustið er uppskerutími og tími til að draga björg í bú. Í verslunum okkar og vefverslun getur þú fundið úrval vinnsluvöru fyrir sláturtíðina.

Verðbreytingar á kjarnfóðri

Ný og uppfærð verðskrá fóðurs úr framleiðslu Líflands tekur gildi 6. september.

Öryggisdagar gæludýra

Setjum öryggið í forgang, líka fyrir gæludýrin. 20% afsláttur af öryggisvörum fyrir gæludýr 6.-18. september í öllum verslunum Líflands og í vefverslun.