Fara í efni

Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri Líflands/Kornax

Guðný Benediktsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Líflands/Kornax frá og með 1. september næstkomandi. Guðný lauk prófi í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1989 með áherslu á stjórnun og rekstur og MBA frá Colorado State University árið 1991.  Hún hefur fjölbreytta stjórnunarreynslu að baki úr ólíkum greinum atvinnulífsins. Síðast gegndi hún starfi forstöðumanns gæða- og öryggismála hjá Sjóvá.

Sumarsæla 2012 í Skagafirði

Landbúnaðarsýning og bændahátíð var haldin laugardaginn 25 ágúst Í Reiðhöllinni, Svaðastöðum á Sauðárkróki.

Umfjöllun í Bændablaðinu um framleiðslu á Íslenskum steinbitum

Girðir framleiðir bitana og  við hjá Líflandi, með okkar tengsl  við bændur, sjáum um sölumálin,“  segir Gunnar Már.

Landbúnaðarsýning og handverkshátíð við Hrafnagil í Eyjafirði

Lífland tekur þátt í Landbúnaðarsýningu og handverkshátíð við Hrafnagil í Eyjafirði dagana 10. til 13. ágúst næstkomandi. Við bjóðum Eyfirðinga og aðra gesti velkomna á kynningarbás okkar til skrafs og ráðagerða varðandi vörur og þjónustu Líflands og vonumst til að sjá sem flesta.