Fara í efni

Fréttir

Hestafóðrunarbæklingurinn okkar

Fóðrun hrossa er vandasamt verk enda fóðurþarfir einstakra gripa misjafnar. Þannig getur til að mynda verið mikill munur á þörfum trippa í örum vexti, fylfullra hryssa, keppnishesta, reiðhesta í lítilli eða mikilli notkun, holdgrannra hesta eða hesta sem komnir eru á efri ár. Endilega kíktu á bæklinginn okkar

Þorraþræll - Fræðslufundir Líflands 2019

Árlegur þorraþærll Líflands verður haldinn á 6 stöðum um landið 28.-31. janúar.