Fara í efni

Fréttir

Landsmót Hestamanna

Í Skagafirði  26 júní -3 júlí 2011 Lífland var með verslun á Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum í Skagafirði í liðinni viku. Okkur langar að þakka þeim fjölmörgu sem komu í sölutjaldið til okkar til að versla og kasta á okkur kveðju. Nú þegar er hafinn undirbúningur fyrir þátttöku Líflands í Landsmóti í Reykjavík 2012 og vonumst við til að sjá sem flest ykkar aftur þar. Í millitíðinni tökum við vel á móti ykkur í verslunum okkar í Reykjavík og á Akureyri.   Starfsfólk Líflands