Fara í efni

Fréttir

Styttist í Landsmót hestamanna

Nú styttist óðum í Landsmót hestamanna sem fram fer á Gaddstaðaflötum á Hellu dagana 30. júní til 6. júlí næstkomandi.

Foccaccia með hvítlauk og basilíku

Hér er einföld uppskrift að hvítlauks foccacia með ferskri basilíku.

Betri heyfengur með vörunum frá Líflandi

Eftir hlýtt og jafnrakt vor víða um land, er sláttur hafinn í mörgum sveitum og annarsstaðar styttist óðfluga í hann. Lífland hefur um árabil boðið upp á allt sem lýtur að verkun og pökkun heyfengs.

Lífland styrkir Landsmót hestamanna

Lífland og Landsmót hestamanna undirrituðu í dag samning um samstarf á Landsmóti hestamanna sem fram fer á Gaddstaðaflötum á Hellu 30.júní til 6.júlí n.k.

Bananakaka með hnetusmjöri og súkkulaði

Vefurinn Eldhússögur kennir okkur að baka dásamlega bananaköku með hnetusmjöri og súkkulaði.

Sleppiferðir

Það er kominn hugur í hestamenn að sleppa hrossum þótt stutt sé liðið á júnímánuð. Vorið hefur verið óvenju grasgefið og eru margir að leggja upp í sleppiferðir næstu helgar.

Landsmót approaching

Lífland is gearing up for Landsmót in Hella in the beginning of July. We are looking forward to greeting the Landsmót visitors at our stand on the competition grounds.