20.12.2019
Í dag afhenti Þórir Haraldsson Umhyggju - félagi langveikra barna Jólastyrk Líflands.
13.12.2019
Veturinn hefur minnt hressilega á sig undanfarna daga sem leitt hefur af sér talsverða ófærð og einhverjar lokanir á vegum.
Við slíkar aðstæður getum við átt von á því að tafir verði á ferðum fóðurbíla Líflands og viljum við því beina þeim tilmælum til viðskiptavina okkar að huga sérstaklega vel að birgðastöðu sinni svo ekki komi til fóðurskorts við slíkar aðstæður.
11.12.2019
Opnunartími verslana Líflands um jól og ármót verður sem hér segir
11.12.2019
fer fram í verslun Líflands á Lynghálsi fimmtudaginn 12.desember á milli k. 17:00-18:00. Alli velkomnir
10.12.2019
Vegna óveðurs sem gengur yfir landið er búið að loka verslun Líflands á Blönduósi og í Reykjavík en aðrar verslanir verða opnar til kl. 16:00. Frétt þessi verður uppfærð ef breyting verður á þessu.
03.12.2019
Þann 5. desember verða aðventukvöld í verslunum Líflands á Hvolsvelli, Akureyri, Borgarnesi og á Blönduósi.
02.12.2019
Verður haldið í verslun Líflands á Lynghálsi fimmtudaginn 5. desember á milli kl. 19:00-22:00