Fara í efni

Fréttir

Nýr forstjóri Líflands og tvö ný inn í framkvæmdastjórn félagsins

Arnar Þórisson hefur verið ráðinn forstjóri Líflands frá og með 1. júlí næstkomandi og tekur hann við af Þóri Haraldssyni sem gegnt hefur stöðu forstjóra félagsins í rúm tuttugu ár.

Verslanir Líflands lokaðar 17. júní

Allar verslanir Líflands verða lokaðar á þjóðhátíðardegi Íslendinga laugardaginn 17. júní.

Country dagar

Country dagar verða í verslunum Líflands og vefverslun 15.-22. júní. 25% kúrekaafsláttur verður af nýju flottu Countrylínunni frá Ariat auk þess sem kúrekahattar verða einnig með afslætti

Nýr vörulisti matvælasviðs Líflands

Nýr vörulisti matvælasviðs Líflands- Kornax/Nesbúeggja er kominn út og má finna hér á síðunni. Ýmsar nýjungar má finna í vöruvalinu.