Fara í efni

Fréttir

Innköllun á Uvex hjálmum

Þýska fyrirtækið Uvex hefur í kjölfar álagsprófana ákveðið að innkalla Uvex Exxential (áður Uvision) hjálma sem hafa verið seldir í verslunum Líflands.

Þar sem margir staurar koma saman...

... þar er girðing. Kynntu þér girðingaefni Líflands í bæklingnum hjá okkur.

Lífland tekur yfir rekstur Bændaþjónustunnar

Lífland hefur tekið yfir rekstur Bændaþjónustunnar í Skagafirði af Eymundi Þórarinssyni, sem rekið hefur fyrirtækið um árabil. Auk starfsemi Bændaþjónustunnar í Varmahlíð og þjónustu við bændur í Skagafirði hefur verið starfrækt verslun á Blönduósi undir styrkri stjórn Hávarðar Sigurjónssonar.