30.12.2013
Vorum að fá ný járningaverkfæri frá Ariex á Ítalíu, m.a. hina vinsælu ferðasteðja í tveimur stærðum, 54 sm háa og 90 sm háa. Vegna hagstæðra innkaupa getum við boðið þá á afar góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
18.12.2013
Hér gefur að líta yfirlit yfir viðburði í verslunum Líflands, Lynghálsi og Lónsbakka, Akureyri til jóla.
17.12.2013
Tvöfaldur DVD diskur troðinn af efni frá HM í Berlín í sumar. Smellpassar í jólapakkann.
13.12.2013
Landssamband hestamannafélaga og VÍS hafa tekið höndum saman um að auka sýnileika knapa og fáka í svartasta skammdeginu. Verkefnið gengur út á að bjóða sérvalin endurskinsmerki til sölu í tugum verslana um land allt. Til að fyllsta öryggis sé gætt er endurskinið bæði ætlað knapa og hesti þar sem þeir geta orðið viðskila.
03.12.2013
Nú er nýja vetrarlínan frá Mountain Horse komin í verslanir Líflands að Lynghálsi í Reykjavík og Lónsbakka á Akureyri.
27.11.2013
Hið vinsæla Kvennakvöld Líflands verður haldið fimmtudaginn 28. nóvember n.k.
25.11.2013
Bakar þú, eða einhver sem þú þekkir bestu smákökur í heimi? Það er komið að þessum tíma ársins aftur, Smákökusamkeppni Kornax og Gestgjafans!