Fara í efni

Fréttir

Verðlækkun á kjarnfóðri

Lífland lækkar í dag, 1. júlí, verð á kjarnfóðri allt að 1,5%. Hráefnaverð hefur lækkað síðustu misseri og er þessi lækkun hluti af stefnu fyrirtækisins að viðskiptavinir njóti góðs af lækkunum á hráefnismörkuðum.

Hit-Air uppblásin öryggisvesti fáanleg í Líflandi

Hit-Air vestin blása upp þegar knapi fellur af baki. Vestið er tengt við hnakkinn með ól, við fall losnar það frá og vestið blæs upp á aðeins 0,25 sekúndum og er því fulluppblásið þegar knapinn lendir á jörðinni.