Fara í efni

Skúffukaka

Skúffukaka

2 bollar sykur

2 egg

brætt 125 gr smjörlíki

1/2 bolli vatn sett útí

1,5 bolli mjólk

1 bolli kakó

3 bollar Kornax hveiti

1tsk salt

1tsk lyftiduft

1 tsk natron/matarsódi

Egg og sykur þeytt saman og svo hinu bætt útí.

 

Krem:

Blanda saman flórsykri, kakói og vatni. Hrært saman með gaffli og smakkað til, sumum finnst gott að setja um 1 msk kaffi saman við.