Fara í efni

Brauð ársins 2012 - Bessastaðabrauð

Brauð ársins 2012

Bessastaðabrauð

1 ltr. vatn

700 gr. Kornax heilhveiti

600 gr. Kornax hveiti

25 gr. þurrger

35 gr. agavesýróp

25 gr. salt

200 gr. ristuð graskersfræ

40 gr. sólkjarnar

20 gr. rice crispies

40 gr. haframjöl

70 gr. maltflögur

 Unnið í u.þ.b. 6 mínútur hægt og 5 mínútur hratt. Hvíldartími 2x15 mínútur. Brauðum slegið upp aflöngum og velt upp úr haframjöli. Brauðið er hefað í ca. 45 mínútur og síðan skornar þrjár rendur þvert í brauðið.

 Bakstur og hitastig með hefðbundnum hætti fyrir brauð.

 Bakari: Katrín Eiðsdóttir, Bakarínu við brúna