Fara í efni

Fréttir

Lífland lækkar verð á kjarnfóðri

Lífland mun þann 1. mars lækka verð á kjarnfóðri um 4%. Um leið mun verð á helstu hráefnum lækka, mismikið eftir tegundum. Lækkanirnar eru í samræmi við gengisþróun og lækkun á hráefnaverði á heimsmarkaði.

Óskalisti Fermingarbarnsins

Kynnið ykkur nýjung okkar, Óskalista Fermingarbarnsins og fermingartilboðin í ár! Fermingartilboð gilda frá 1. mars - 15. apríl

Vinningshafar í happdrætti

Nú höfum við dergið úr happdrætti sem gestir Hestadagsins Líflands tóku þátt í 7. febrúar síðastliðinn

Mountain Horse lið KS-Deildarinnar 2016

Lífland er stolt af því að kynna Mountain Horse lið KS-Deildarinnar 2016! Mountain Horse fatnaðurinn fæst í verslunum Líflands.

Líflandslið KS-Deildarinnar 2016

Lífland er stolt af því að kynna lið sitt í KS-Deildinni 2016!