25.06.2020
Fyrirtækið Lallemand í Kanada hefur framleitt íblöndunarefni í fremstu röð um árabil og er nú að setja á markaðinn nýtt íblöndunarefni fyrir vothey sem ber heitið MAGNIVA Platinum 2.
18.06.2020
Við vorum að fá þennan gullfallega fóðurbíl í vikunni sem leið og mun hann leysa af hólmi eldri fóðurbíl sem hefur þjónustað bændur landsins með prýði undanfarin ár.
18.06.2020
Lífland kynnir Vistbót sem er fyrsta bætiefni sinnar tegundar á Íslandi. Vistbótin er einstök að því leiti að hún dregur úr metanlosun að lágmarki um 10% og bætir nýtingu fóðurs um 6% hjá nautgripum.
10.06.2020
Frá og með miðvikudeginum 10. júní mun allt kúa-, kálfa-, hesta-, svína og sauðfjárfóður verða framleitt í 4,5 mm kögglastærð í fóðurverksmiðju okkar að Grundartanga í stað 6 mm eins og verið hefur.