Fara í efni

Fréttir

Fyrsta mót í Meistaradeild Líflands - Fjórgangur

Fór fram fimmtudaginn 28.janúar og var það allt hið glæsilegasta. Hægt er að sjá viðtöl við keppendur og keppnina sjálfa inni á www.alendis.tv og úrslitin má sjá hér. Eftir fyrstu keppni er liðið Hestvit/Árbakki í firsta sæti með 54.5 stig.

Meistaradeild Líflands hefst 28. janúar

Meistaradeild Líflands hefst þann 28. janúar með Fjórgangi í TM Hollinni í Fáki í Víðidal. Öll mótin í vetur verða send út í beinni útsendingu á RÚV 2 þannig að landsmenn geti fylgst með þrátt fyrir áhorfendabann. Þeir sem eru erlendis geta svo náð sér í streymi hjá Alendis TV. Hægt er að sjá skemmtilegar kynningar á liðunum sem keppa í Meistaradeild Líflands á www.meistaradeild.is og á Facebook síðu Meistaradeildar Líflands