15.04.2025
Verslanir Líflands verða lokaðar á skírdag, föstudaginn langa og á annan í páskum. Einnig verður lokað sumardaginn fyrsta 24. apríl.
11.04.2025
Nú hefur síðasta hveitið verið malað í hveitimyllu KORNAX í Korngörðum – og þar með lýkur merkum kafla í íslenskri matvælaframleiðslu. Við hjá KORNAX viljum þakka starfsfólki myllunnar í Korngörðum fyrir ómetanlegt framlag í gegnum árin.
04.04.2025
Þessa dagana erum við að innleiða nýtt fjárhagskerfi hjá Líflandi. Það er flókið ferli sem við vonumst til að klára sem fyrst. Við viljum biðja viðskiptavini að sýna okkur þolinmæði ef einhverjar truflanir verða á starfseminni.