31.10.2015
Lífland mun þann 1. nóvember næstkomandi lækka verð á kjarnfóðri um 2%. Um leið mun verð á helstu hráefnum lækka, mismikið eftir tegundum. Lækkanirnar eru í samræmi við gengisþróun og lækkun á hráefnaverði á heimsmarkaði. Nýr og uppfærður kjarnfóðurverðlisti fylgir í viðhengi.
30.10.2015
Nú er loksins komið að því, Kvennakvöld Líflands verður fimmtudaginn 5. nóvember n.k.!
28.10.2015
Smákökusamkeppni Kornax hefur verið haldin í aðdraganda jólanna síðastliðin ár. Þá keppa áhugabakarar um bestu jóla smákökuna sem inniheldur bæði KORNAX hveiti og súkkulaði frá Nóa Siríusi og hljóta vinningshafarnir glæsileg verðlaun.
23.10.2015
Dagana 26. - 31. október verður 15% afsláttur af öllum öryggisvörum í verslunum Líflands.
13.10.2015
Það verður lokað vegna talninga í verslunum Líflands eins og hér segir:
12.10.2015
Laugardaginn 17. október n.k. milli 10 og 11 býður Lífland til fræðslufundar um fóðrun hrossa í verslun Líflands Lynghálsi 3.