Fara í efni

Fréttir

Lífland á Blönduósi 10 ára

10 ára afmælisfögnuður Líflands Blönduósi verður haldinn í versluninni frá kl. 16-18 fimmtudaginn 1. júni. Allir velkomnir. Happdrætti, afslættir, lifandi tónlist, afmæliskaka og pylsur og gos. Hlökkum til að sjá sem flesta.

Opið hús í kjúklingabúinu Vor

Laugardaginn 3. júní frá kl. 13-17 verður opið hús í kjúklingabúinu Vor á Vatnsenda þar sem tilgangurinn er að fræða almenning um búskapinn. Lífland selur allt fóður til búsins auk þess sem stór hluti búnaðar í nýju eldishúsunum er frá Líflandi og verða tengliðir fyrirtækisins á staðnum.

MÁTTUR – hestafóður á tilboði!

MÁTTUR er úrvals kjarnfóður fyrir hross sem þarf að byggja upp. Nú fæst MÁTTUR á 20% afslætti til 4. júní.

Girðingaefni Líflands 2023

Kominn er út upplýsingabæklingur um girðingarefni Líflands 2023. Lífland býður upp á landsins mesta úrval af girðingarefni. Kynntu þér úrvalið

Grænir dagar

Á Grænum dögum í Líflandi færðu grasfræ, áburð, hanska og verkfæri í úrvali fyrir vorverkin! 15-20% afsláttur af fjölda vara.

Mæðradagstilboð 11.-14.maí

Í tilefni mæðradagsins sem er á sunnudaginn þá bjóðum við 20% afslátt af öllum fatnaði og fylgihlutum frá Ariat og Kingsland 11.-14. maí