01.08.2014
Nú um mánaðarmótin mun Lífland lækka verð á kjarnfóðri fyrir nautgripi um 2% og gildir lækkunin frá og með 1. ágúst.
21.07.2014
Vélsmiðja Hornafjarðar gerist endursöluaðili Líflands á Höfn í Hornafirði.
14.07.2014
Nýútgefinn bæklingur með allar upplýsingar um Arion Friends fóðrið
14.07.2014
Við hjá Kornax Lífland fengum senda uppskrift af dásemdar vínarbrauði
07.07.2014
Bændur hafa ekki farið varhluta af vætutíð undanfarið, einkum á Vestur- og Suðurlandi. Erfitt hefur verið að þurrka hey. Við það að votverka hey verður vatnsvirkni í því meiri, sem býður upp á góð skilyrði fyrir ýmsan óæskilegan örveru- sveppa- og mygluvöxt, ásamt aukinni hættu á smjörsýrumyndun. Við hjá Líflandi höfum vart haft undan við að taka við pöntunum og svara fyrirspurnum um Advance Grass íblöndunarefni sem við höfum á boðstólnum.