Líf í tún og akra í 10 ár
22.01.2025
Áburðarverðskrá Líflands 2025 er komin út. LÍF áburður Líflands hefur nú verið fáanlegur á íslenskum markaði í 10 ár og hefur hann haslað sér völl sem raunhæfur og hagkvæmur valkostur þegar kemur að vali á áburði fyrir íslenskt ræktarland.