Fara í efni

Fréttir

Líf í tún og akra í 10 ár

Áburðarverðskrá Líflands 2025 er komin út. LÍF áburður Líflands hefur nú verið fáanlegur á íslenskum markaði í 10 ár og hefur hann haslað sér völl sem raunhæfur og hagkvæmur valkostur þegar kemur að vali á áburði fyrir íslenskt ræktarland.

Fatadagar í Líflandi

Dagana 22.-29. janúar verður 20% afsláttur af öllum fatnaði frá Mountain Horse, Tenson, Kingsland, Ariat og Kari Traa í öllum versunum Líflands og vefverslun. Kíktu við og gerðu góð kaup á gæðafatnaði.

Verðhækkun á kjarnfóðri

Í dag, 2. janúar 2025, hækkar verð á öllu kjarnfóðri úr framleiðslu Líflands um 2,75%.