Fara í efni

Fréttir

Sauðfjárbændur athugið! Flutningstilboð á ærblöndum til 1. maí

Nú fer í hönd sá tími ársins þegar mest reynir á ærnar og þegar þær þurfa sem mesta viðbætta orku og prótein til að anna þeim efnaskiptum sem lok meðgöngu og burður útheimtir.

Vorbæklingur Líflands er kominn út

Vorbæklingur Líflands kemur nú út í þriðja sinn. Í honum er að finna upplýsingar um helstu vörur og þjónustu sem við bjóðum uppá.

Nýr hestafóður og bætiefnabæklingur Líflands

Á síðustu árum hefur Lífland stóraukið úrval sitt á sviði hestafóðurs og bætiefna. Þær lausnir sem bjóðast eru allt frá því að uppfylla almennar þarfir yfir í að nýtast vel þegar glímt er við sértæk vandamál á borð við óstyrkar taugar, orkuvandamál, magavandamál, hófavandamál og annað sem upp getur komið.

MD Líflands og æskunnar fresta mótum

MD Líflands og æskunnar fresta mótum Í ljósi fordæmalausra aðstæðna sem hafa skapast á Íslandi vegna COVID-19 faraldursins, hefur stjórn Meistaradeildar Líflands og æskunnar tekið þá ákvörðun að fresta þeim tveimur mótum sem eftir eru um óákveðinn tíma.

Ráðstafanir vegna COVID-19


Mottumars í Líflandi

Í mars ætlum við að vera með tilboð á nokkrum tegundum af mottum frá Kraiburg og Belmondo.

Sáðvörulisti Líflands 2020

Sáðvörulisti Líflands er nú kominn út og hefur að geyma mikið úrval yrkja sem henta íslenskum aðstæðum. Skoðaðu Sáðvörulista Líflands hér

Botnatilboð í mars

Í mars verður 20% afsláttur af botnum frá Kerckhaert.