Verð á fáeinum fóðurtegundum úr framleiðslu Líflands breytist í dag, 1. júní. Eingöngu er um að ræða tegundir með háu bygg-, maís- eða sojamjölshlutfalli.
Fimmtudaginn 20. maí hefjast Keppnisdagar í verslunum Líflands og standa til laugardagsins 29. maí. 10-25% afsláttur af fjölda vara tengdum keppnum hestamannsins.