Fara í efni

Fréttir

Nemakeppni Kornax

Nemakeppni Kornax verður haldin 4-5. mars n.k. í Hótel- og matvælaskólanum.

Lífland færist upp í frammistöðuflokk A

Í febrúar 2013 ákvað Matvælastofnun að innleiða kerfi til að áhættuflokka og meta eftirlitsþörf fyrirtækja sem framleiða matvæli úr dýraríkinu eða fóður.

Heimasíða Kornax

Heimasíða Kornax er nú komin undir matvöruhluta Líflands

Er hundurinn þinn með ofnæmi?

Er hundurinn þinn með ofnæmi, viðkvæma meltingu eða gigt? Lífland selur ARION Health&Care sjúkrafóður fyrir viðkvæma hunda

Miðar á Meistaradeildina

Miðar á Meistaradeildina í hestaíþróttum fást í verslun Líflands Lynghálsi.

Lífland lækkar verð á kjarnfóðri um 2%

Lífland hefur ákveðið að lækka verð á kjarnfóðri. Lækkunin nær til allra fóðurtegunda og nemur hún 2%. Megin ástæður verðbreytinga er lækkun heimsmarkaðsverðs hráefna, þó sérstaklega maís og byggs sem notað er til fóðurgerðar auk styrkingar krónunnar.

Gleðilegt nýtt ár


Mikið úrval járningaverkfæra

Vorum að fá ný járningaverkfæri frá Ariex á Ítalíu, m.a. hina vinsælu ferðasteðja í tveimur stærðum, 54 sm háa og 90 sm háa. Vegna hagstæðra innkaupa getum við boðið þá á afar góðu verði. Sjón er sögu ríkari.

Sigurbjörn Bárðarson verður á Lynghálsinum í dag


Viðburðir í verslunum til jóla

Hér gefur að líta yfirlit yfir viðburði í verslunum Líflands, Lynghálsi og Lónsbakka, Akureyri til jóla.