01.11.2023
Þú færð Ærblöndur sendar frítt á stöð hjá Samskipum hvert á land sem er eða flutning heim í hlað með Líflandsbílum á viðeigandi dreifingarsvæði skv. áætlun*.
20.10.2023
Nú er komið að hinni árlegu Smákökusamkeppni Kornax. Stórglæsilegir vinningar. Smákökum þarf að skila á skrifstofu Kornax fyrir kl. 16 miðvikudaginn 15. nóvember
17.10.2023
Dagana 17.- 28.október verðum við í framkvæmdaskapi og því verður 20% afsláttur af fjölda rekstrarvara í öllum verslunum Líflands og vefverslun.
13.10.2023
Í dag föstudaginn 13. október lauk úrslitum í hinni árlegu Nemakeppni Kornax þar sem sex bakaranemar kepptu sín á milli. Sigurvegarinn var Hekla Guðrún Þrastardóttir.
11.10.2023
Úrslitakeppnin í Nemakeppni Kornax fer fram fimmtudag og föstudag 12. og 13. október næstkomandi í Hótel og Matvælaskólanum, bakaaradeild MK.
09.10.2023
Nú eru bændafundir Líflands nýafstaðnir og voru haldnir á sex stöðum á landinu; Akureyri, Blönduósi, Borgarnesi, Hvolfsvelli, Selfossi og Varmahlíð.
09.10.2023
25% söluandvirðis af EasyPower nýja bleika Pavo hestamúslíinu fyrir íslenska hestinn rennur til átaksverkefnis bleiku slaufunnar í október.
05.10.2023
Dagana 5.-15. október verður 20% afsláttur af fjölbreyttu úrvali bætiefna fyrir nautgripi og sauðfé í Líflandi!