Fara í efni

Fréttir

Hækkun á aksturstaxta 1. júlí 2017

Lífland ehf. hefur ákveðið að hækka taxta á útseldum akstri um 9% frá 1. júlí 2017.

Vel heppnuð afmælishátíð

Lífland hélt vel heppnaða afmælishátíð síðastliðinn laugardag.

Lífland er að komast í hátíðarskap

Undirbúningur fyrir morgundaginn er í fullum gangi hjá Líflandi. Hér má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá verslunum okkar og úr Brúarvoginum.

Afmælisafslættir laugardaginn 24. júní

Boðið verður upp á sérstaka afmælisafslætti á afmælishátíð Líflands á laugardaginn. Hér má sjá yfirlit yfir þá afslætti sem eru í boði.

100 ára afmælishátíð Líflands laugardaginn 24. júní 2017

Laugardaginn 24. júní ætlar Lífland að fagna 100 ára afmæli sínu í öllum verslunum Líflands á milli kl. 12 og 15. Allir velkomnir!