Fara í efni

Fréttir

Fræðslufundir fyrir kúabændur

Lífland hélt fræðslufundi fyrir kúabændur á fimm stöðum á landinu í síðustu viku. Þetta er fimmta árið í röð sem Lífland heldur fræðslufundi af þessu tagi. Fundirnir eru haldnir í samstarfi við hollenska  fyrirtækið Trouw Nutriton. Dagskrárefni að þessu sinni var „Umbreyting fóðurpróteins í mjólkurprótein – hvaða áhrif hafa gæði gróffóðursins?“. Auk þess var fjallað um niðurstöður heysýna, sem tekin hafa verið í ár af Líflandi og greind af rannsóknarstofunni BLGG í Hollandi. 

Landsmót 2012


Bændafundir Líflands

Fundir haldnir Þriðjudaginn 18. október Hótel KEA, Akureyri kl.11:00   Miðvikudaginn 19. október Í sal Samstöðu, Blönduósi kl.13:00 Hótel Hamar, Borgarnesi kl.20:10      Fimmtudaginn 20. október Hótel Flúðir kl.11:00 Hótel Hvolsvöllur kl.20:00