27.11.2013
Hið vinsæla Kvennakvöld Líflands verður haldið fimmtudaginn 28. nóvember n.k.
25.11.2013
Bakar þú, eða einhver sem þú þekkir bestu smákökur í heimi? Það er komið að þessum tíma ársins aftur, Smákökusamkeppni Kornax og Gestgjafans!
22.11.2013
Gæludýraeigendur athugið! Við verðum með fría klóaklippingu fyrir hvuttana laugardaginn 23. nóvember nk. milli 13-15.
20.11.2013
Lífland hefur um árabil boðað til bændafunda víða um land og verður þetta ár engin undantekning. Á bændafundunum hefur ýmsum fróðleik verið miðlað til bænda, einkum í sambandi við fóðrun- og aðbúnað mjólkurkúa.