Landsliðið kynnt í verslun Lynghálsi
09.07.2013
Landslið Íslands í hestaíþróttum verður kynnt miðvikudaginn 10. júlí
kl. 16:00 í verslun Líflands, Lynghálsi 3. Landsliðið hefur verið í mótun síðustu vikur, eða allt frá úrtökunni sem
fram fór um miðjan júní og mun liðsstjórinn Hafliði Halldórsson kynna fullskipað lið á miðvikudaginn kemur.