27.02.2015
Um helgina verður Matarhátíð haldin í Hörpu. Hátíðin hefst kl. 11, laugardaginn 28. febrúar og stendur fram á sunnudag, 1. mars.
27.02.2015
Nú nálgast sá tími ársins er fermingar ganga í garð og börn færast í fullorðinna manna tölu. Lífland býður upp á glæsileg fermingartilboð sem gilda frá 28. febrúar til 19. apríl. Allt fyrir unga hestamanninn á einum stað.
26.02.2015
Bændur og búmenn athugið! Við verðum með opið hús í verslun Líflands í Borgarnesi þriðjudaginn 3. mars næstkomandi.
25.02.2015
Síðastliðinn föstudag fengum við góða gesti frá Landbúnaðarháskólanum í fóðurverksmiðju okkar á Grundartanga.
25.02.2015
Kynning á úrvali fatnaðar í verslunum Líflands veturinn 2015. Athugið að allar vörurnar í bæklingnum fást í verslun Líflands Lynghálsi en annars er úrval breytilegt eftir verslunum.
23.02.2015
Hin árlega nemakeppni í bakstri verður haldin dagana 26. og 27. febrúar og í framhaldinu verða úrslitin 5. og 6. mars.