Fara í efni

Fréttir

Nú er tími hestaferðanna

Hestaferðir eiga stóran stað í hjarta margra hestamanna og margir þjálfa allan veturinn með því sjónarmiði að fara í ferðir á sumrin.

Innréttingar og mjaltaþjónar frá GEA

Á dögunum undirrituðu fulltrúar Líflands og GEA samninga um samstarf fyrirtækjanna og er Lífland orðið umboðsaðili fyrir innréttingar frá GEA.

Haustferð til Hollands með Líflandi

Dagana 27. - 31. október verður haldið til Hollands. Ferðin er einkum hugsuð fyrir kúabændur og þá sem vilja fræðast um það nýjasta í hollenskum kúabúskap.

Lífland opnar verslun á nýjum stað á Akureyri

Verslun Líflands Akureyri flytur 5. júní n.k. að Óseyri 1.