29.08.2019
Haustútsalan hefst í verslunum Líflands 30. ágúst og stendur til 21. september.
26.08.2019
Lífland hefur um árabil boðið bændum upp á heysýnatöku. Þessi þjónusta hefur mælst mjög vel fyrir og hefur fjöldi bænda nýtt sér þessa leið til að auðvelda ákvarðanatöku varðandi val á kjarnfóðri.
07.08.2019
Landsliðsbolirnir eru komnir í verslunina á Lynghálsi og í vefverslun!
01.08.2019
Bolir sem hannaðir voru sérstaklega fyrir stuðningsmenn okkar fólks í Berlín eru því miður ekki komnir til landsins vegna tafa í framleiðslu.
Við eigum von á því að þeir komi til landsins í næstu viku en þeir ættu að vera komnir til Berlín á morgun.
01.08.2019
Lífland hefur verið aðal styrktaraðili íslenska landsliðsins um árabil og var áframhaldandi samningur undirritaður í dag.