28.04.2020
Lífland tekur þátt í risa Heima Pop-Up dagana 2. og 3. maí og verða veglegir afslættir í gangi af útivistarfatnaði og skóm og 20% afsláttur af öllum gæludýravörum í vefverslun.
17.04.2020
Lífland hefur tekið í sölu nýjan íslenskan saltstein frá Kalksalti á Flateyri.
Steinninn sem heitir Kalksaltsteinn hefur þá sérstöðu að vera samsettur úr endurnýttu salti frá fiskverkun og hafkalki frá Bíldudal auk viðbætts A, D og E-vítamíns og selens. Í steininum er einnig melassi sem bindur saman efnið og eykur lystugleika.
08.04.2020
Verslanir Líflands verða lokaðar á skírdag, föstudaginn langa og á annan í páskum. Laugardaginn 11. apríl er opið sem hér segir.