Fara í efni

Fréttir

Verðhækkun á kjarnfóðri

Þann 1. október hækkar verð á kúakjarnfóðri hjá Líflandi um 1-3%, og er hækkunin breytileg eftir tegundum. Hækkanir þessar skýrast fyrst og fremst af veikingu krónunnar í liðnum mánuði.