27.10.2020
Nú erum við í Líflandi í framkvæmdaskapi!
Af því tilefni verðum við með mikið af rekstrarvörum á frábærum afsláttum til 7.nóvember.
Dæmi um afslætti eru
21.10.2020
Vegna yfirstandandi framkvæmda á húsnæði verslunar okkar á Blönduósi geta viðskiptavinir okkar á því svæði orðið varir við skerta þjónustu um tíma. Ekki verður þó skert þjónusta á afgreiðslu fóðurs og annara nauðsynjavara.
16.10.2020
Miðvikudaginn 21.október verður lokað í verslun Líflands á Lynghálsi vegna talningar. Aðrar verslanir okkar verða opnar eins og vanalega.
07.10.2020
Í dag, 7. október, hækkar Lífland verð á öllu kúakjarnfóðri sem Lífland framleiðir um 0,1-3,4%, breytilegt eftir tegundum.