Fara í efni

Fréttir

Jólastyrkur Líflands 2021

Lífland veitir árlega styrk til góðgerðarmála í desember í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina. Það er Umhyggja - Félag langveikra barna sem hlýtur Jólastyrk Líflands í ár.

Opnunartími verslana yfir jól og áramót

Opnunartími verslana Líflands yfir jól og áramót 2021-2022 verður eftirfarandi ...

Rauðir dagar í Líflandi

20% afsláttur af miklum fjölda spennandi vara á Rauðum dögum í verslunum Líflands og vefverslun 2.-4. desember.

Áramótatilboð á rúlluplasti!

Lífland hefur nú gert verðsamninga um rúlluplast og gilda eftirfarandi verð til áramóta! Tryggðu þér plastið í tæka tíð fyrir komandi sumar.

Svört helgi í Líflandi

Vandaður reiðfatnaður, hesta- og gæludýravörur á tilboði Black Friday helgina 26.-29. nóvember. 20% afsláttur af völdum vörum.

Nýr liðsauki hjá Líflandi

Baldur Örn Samúelsson fóðurfræðingur og Guðbjörg Jónsdóttir nýráðinn sölustjóri eru nýir liðsmenn á landbúnaðarsviði Líflands.

Flutningstilboð á ærblöndum

Frír flutningur á Ærblöndum á stöð hjá Samskipum hvert á land sem er. Minnum einnig á áætlunarferðir Líflands. Gildir til 31. desember 2021 og m.v. að pantaður sé minnst heill stórsekkur eða 12 smásekkir.

Smákökusamkeppni Kornax 2021

Hin árlega smákökusamkeppni Kornax er hafin. Siðasti skiladagur er 17. nóvember. Glæsilegir vinningar.

Verðhækkun á kjarnfóðri

1. nóvember, tekur ný og uppfærð verðskrá fóðurs gildi hjá Líflandi. Verð á fóðri hækkar í öllum tilfellum en breytilega eftir tegundum. Breytingarnar skýrast að mestu vegna erlendra aðfangahækkana.

Framkvæmdadagar

Dagana 29. október til 6. nóvember verðum við í framkvæmdaskapi og því verður fjöldi rekstrarvara á frábærum tilboðum!