29.04.2022
Keppnisdagar Líflands eru hafnir og standa til 7. maí. 15% afsláttur af fjölda vara tengdum keppnum hestamannsins. Allar vörur frá Blue Hors og Leovet einnig á 15% afslætti.
13.04.2022
Verslanir Líflands verða lokaðar á skírdag, föstudaginn langa og á annan í páskum. Hefðbundinn opnunartími verður laugardaginn 16. apríl.
01.04.2022
Hér er hægt að skoða upptöku af veffræðsluerindi „Próteinfóðrun mjólkurkúa“ sem haldið var á vegum Líflands 31.mars.